Vel skipulögð þjófagengi ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur

"Þjófurinn náði að opna glugga með kúbeini. Hann stal matarpokunum, en í þeim var kjöt og fleira gott í jólamatinn."

Þjófurinn? Þjófarnir? Líklegra.

Ég dreg þá ályktun af fréttum af þessu innbroti að hér hafi erlendir glæpamenn verið á ferli, enda innlendir þjófar ekki hálfdrættingar á við það þrautþjálfaða og skipulagða lið, sem lagt hefur leið sína hingað, gagngert til að stela.

Það var einkum eitt atriði, sem nefnt var í sjónvarpsfréttum, sem rennir stoðum undir þessa ályktun mína og það atriði nefni ég ekki hér. 


mbl.is Stálu frá mæðrastyrksnefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Akkurekki?

Hörður Sigurðsson Diego, 22.12.2010 kl. 21:00

2 identicon

ég giska á að atriðið sem hann vísar til er sú staðreynd að þjófarnir vildu ekki reykta kjötið.

enginn sem ég þekki að baltnesku bergi brotnu borðar okkar reykta hátíðarmat :)

kjartan (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 21:19

3 Smámynd: Björn Birgisson

Kjartan, þú ert nokkuð heitur!

Björn Birgisson, 22.12.2010 kl. 21:58

4 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

En var ekki hangiket í pokunum sem þjófarnir tóku? Þeir hjá mæðrastyrksnefnd sögðu að það hefði verið jólaket í stolnu pokunum og ég tók því sem hangiketi? Og er hangiket ekki reykt?

Nei, hér er greinilega ekki allt sem sýnist.

Hörður Sigurðsson Diego, 22.12.2010 kl. 23:10

5 Smámynd: Björn Birgisson

Hörður Watson, þú ert enginn Holmes.

Björn Birgisson, 22.12.2010 kl. 23:13

6 identicon

Hvernig haldiði að ástandið verði hér í Mars á næsta ári,en þá er Rúmenía komin í Shengen.

Númi (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 23:21

7 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Víst er ég Holmes. Og gott betur.

Hörður Sigurðsson Diego, 22.12.2010 kl. 23:31

8 Smámynd: Björn Birgisson

Númi, ég hlakka ekkert sérstaklega til.

Björn Birgisson, 22.12.2010 kl. 23:35

9 Smámynd: Björn Birgisson

OK, Hörður Watson Holmes Bond. Þú ert flottastur!

Björn Birgisson, 22.12.2010 kl. 23:36

10 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Ég hlakka til að fá Rúmenana. Ekkert gaman að díla alltaf við sömu þjófagengin.

Hörður Sigurðsson Diego, 22.12.2010 kl. 23:59

11 Smámynd: Ómar Geirsson

Þið fáið ekki vinnu við að bera töskur Holmes, hvað þá meira félagar.

Þekki fullt af Íslendingum, af yngri kynslóðinni sem líta ekki við reyktu kjeti, en vilja þess í stað amerískar pakkaflatbökur.

Málið felst í þjóðarkarakternum, það var gengið skipulaga til verks, þetta var eins og hver önnur vinna.

Og íslenskur smákrimmi, sem býr yfir þeim eiginleika, hann myndi frekar ræna forsetann en að ræna mæðrastyrksnefnd.  Líklegast vegna þess að menn ræna ekki ömmu sína og slík samtök, nú ef hann er þessi örfáu siðblindu sem fóru ekki úr ránum yfir í bankarán, innanfrá, þá veit hans eins og er, að hann ætti sér aldrei viðreisnar von í undirheimunum með slíkan glæp á bakinu.

Hann yrði kabúd.

Eftir standa illa farnir einstaklingar eftir áratuga dóp og áfengisneyslu.  Þeir gætu þetta vissulega, en þá í því ástandi að engum dytti í hug að nota orðið "skipulagður" um verknað þeirra.

Ekki er allt sem sýnist.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 23.12.2010 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband