27.12.2010 | 14:12
Flopp ársins?
Nú þegar árið er senn á enda runnið, upphefjast alls kyns kosningar og pælingar um árið og viðburði þess, menn, málefni og framkvæmdir, svo eitthvað sé nefnt.
Mig langar að leggja hér eina spurningu inn í þann pælingasjóð.
Hún er þessi:
Hvert er að þínu mati mesta flopp ársins 2010, verstu mistökin eða mesti skussahátturinn?
Allir sem lesa þetta eiga að svara spurningunni!
Gleðilega rest!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1. Mesti skussahátturinn fer til ríkisstjórnarinnar fyrir aðgerðir til hjálpar heimilunum
2. Mesta flopp ársins fer náttúrulega til Steingríms fyrir tilraunina að fá Icesave samþykkt
3. Verstu mistökin að stjórnin skuli hafi ekki farið frá
Björn (IP-tala skráð) 27.12.2010 kl. 17:09
Landeyjahöfn?
Björn Birgisson, 27.12.2010 kl. 17:11
Nafni, það mætti flytja Vestmannaeyjar upp á land fyrir Icesave floppið ;-). En annars er ég sammála þér að höfnin er algjört flopp
Björn (IP-tala skráð) 27.12.2010 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.