4.1.2011 | 17:43
Góður fundur framundan?
Hann Steingrímur segist búast við góðum fundi á morgun þegar þingflokkur Vinstri grænna kemur saman til skrafs og ráðagerða.
Það er bara spurning fyrir hvern eða hverja fundurinn verður góður.
Fyrir VG sem flokk?
Fyrir Steingrím sem leiðtoga?
Fyrir Skytturnar þrjár?
Fyrir ríkisstjórnina?
Fyrir stjórnarandstöðuna?
Fyrir Agnesi Bragadóttur?
Kannski bara fyrir fólkið í landinu!
Hvernig væri það?
Þetta verður góður fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir alla.....nema Agnesi...
hilmar jónsson, 4.1.2011 kl. 18:00
Fyrir stjórnarsamstarfið sagði maðurinn! Fólkið í landinu var ekki nefnt, hvað þá Agnes...
Kolbrún Hilmars, 4.1.2011 kl. 18:02
Það þarf ekki að halda fundinn.
Mogginn segir að það verði átök og Agnes veit alveg milli hverra og hvernig fer.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 18:48
Hvort ætli Agnes sé betri spákona eða blaðamaður?
Björn Birgisson, 4.1.2011 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.