Bandarískir lögmenn fái ekki greitt af almannafé

"Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, hefur fengið bandaríska lögmenn sér til aðstoðar vegna kröfu bandarískra stjórnvalda um að samskiptavefurinn Twitter afhendi gögn um netnotkun hennar og fleiri einstaklinga, sem tengst hafa vefnum WikiLeaks."

Gott mál að reyna að tryggja sinn rétt og fá til þess góða leiðsögn.

Gott mál.

Þangað til okkur verður sagt að kostnaðurinn lendi á skattgreiðendum í okkar blanka landi.

Það væri vont mál. Afleitt mál. Eitthvað sem kemur ekki til greina.

Kannski kemur ekki til þess.

Birgitta er ekki í þessari aðstöðu sem fulltrúi þjóðarinnar á nokkurn hátt.

Hún er á eigin vegum í þessari vegferð og henni ber að ljúka henni þannig.

Það er ekki skattgreiðenda hér á landi að greiða herkostnaðinn.

 


mbl.is Bandarískir lögmenn aðstoða Birgittu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Það væri nú eftir öðru, ef skella ætti lögfræðikostnaði hennar í Bandaríkjunum á íslenska skattgreiðendur, sem líka eiga á hættu að verða látnir greiða stórfé fyrir allt annars konar skúrka.

Axel Jóhann Axelsson, 11.1.2011 kl. 19:08

2 Smámynd: Björn Birgisson

Axel, það væri hreinlega út úr öllu korti. Skattgreiðendur hérlendis eiga nógu bágt eftir brimskafla frjálshyggjunnar á umliðnum árum.

Björn Birgisson, 11.1.2011 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband