11.1.2011 | 20:42
Étur Mogginn gamla seðla?
Athugasemdir
Sögnin að brenna er áhrifssögn og stýrir þolfalli. Morgunblaðið er subbulegt.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 11.1.2011 kl. 21:55
Hrafn Arnarson, mér finnst orðið subbulegt ljótt. Ekki er ég barnanna bestur í meðförum málsins okkar, en öllum meðaljónum má ljóst vera að í blaðamannastétt Íslands er all margt fólk, sem örugglega hefur fengið 4,9 eða minna í íslensku á lokaprófinu.
Blaðamenn verða að fara vel með málið okkar.
Björn Birgisson, 11.1.2011 kl. 22:28
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eistar brenna hitaeiningum eins og annað fólk og fá daglega orku úr fæðunni sinni. Nú eru þeir farnir að brenna gamla seðla til hitunar heimila sinna. Það er allt annað mál!
Eistar brenna peningaseðlum segir mbl.is í fyrirsögn fréttarinnar.
Það gera þeir ekki!
Eistar brenna peningaseðla.
Eistar brenna timbur.
Eistar brenna ekki timbri.
Enda timbur hið mesta óæti!
Eistar brenna ekki peningaseðlum.
Til þess þurfa þeir að éta seðlana. Þeir eru ekkert að gera það!
Enda verðlausir seðlar hið mesta óæti!
Fyrirsögn þessarar fréttar mbl.is er móðgun við móðurmálið og matarvenjur vina okkar í Eistlandi.