17.1.2011 | 22:54
Varla mikið fleiri ástarmyndir
Formaður Vinstri grænna í Reykjavík, og formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík afhentu þingflokksformanni Samfylkingarinnar og þingflokksformanni VG ályktun stjórna félaganna um fiskiauðlindina í þjóðareign í dag.
Sú ályktun er ekki líkleg til að verða framkvæmd af ýmsum ástæðum.
Mín spá er sú að ekki verði teknar margar svona ástarmyndir af fulltrúum flokkanna á næstu mánuðum eða jafnvel vikum.
.
Fiskveiðiauðlindin verði í þjóðareign | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.