18.1.2011 | 11:38
Bensínboltinn
"Segir á vef ÓB að íslenska landsliðið í handbolta stjórni afslættinum, en þeir unnu 14 marka sigur á landsliði Japana á HM í Svíþjóð gær."
Það er þá eins gott að landsliðið tapi ekki með 14 mörkum í kvöld og í næstu leikjum!
Bensínlítrinn lækkar um 14 kr. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sýnir og sannar enn hvernig samráðsblöffið er á milli innflutningsaðila olíunar.Þeir hækka og lækka út af furðulegustum atvikum,hvernig ætli álagningin sé hjá þeim ,,,eflaust það sama enda samráð. Ég fer og fylli á tankinn núna og vona að Landsliðið vinni næsta leik með ennþá meiri markamun en þeir gerðu við Japani.
Númi (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 12:05
Númi, samráðsblöff er ágætt orð yfir framferði olíufélaganna.
Björn Birgisson, 18.1.2011 kl. 16:49
Ob hefði svosem ekkert þurft að lækka verðið en gerði það samt, og hinir á eftir. Sama hvaðan gott kemur. En þarna sést það svart á hvítu, að standi fólk saman og versli bara við eitt félag, þá lækka hinir verðið, ekki hefur verið tekið undir það hér á blogginu í 3, gang hjá mér. En það er önnur saga!
Eyjólfur G Svavarsson, 20.1.2011 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.