23.1.2011 | 21:38
Þingmaðurinn Birgitta
"Birgitta sagðist ekki hafa hitt Kennedy en hún hefði fengið frá honum bréf vegna greinar, sem hann sagðist vera að skrifa um lögregluofbeldi gegn mótmælendum á Austurlandi."
Birgitta Jónsdóttir er þingmaður á Alþingi Íslendinga.
Er hún Alþingi til sóma?
Er hún Alþingi til skammar?
Er hún Alþingi og þjóðinni til einhvers gagns?
Ef svo er væri ákaflega fróðlegt að fá greinargóðar upplýsingar um þá gagnsemi.
Hún hefur að mestu farið fram hjá mér.
Kannski fylgist ég ekki nógu vel með.
Vill rannsaka hvort flugumaður hafi aðstoðað lögreglu hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eina sem skiptir máli, er að þingmaður sé fullrúi sjónarmiða tiltekinna hópa, sem haldi tryggð við viðkomandi.
Gagnið felst í því, að tryggja að hópar kjósenda eigi sér málsvara - en svokölluð "alienation" að hópar finnist þeirra sjónarmið vera afskipt, sögulega séð í öðrum löndum, hefur verið bakgrunnur óróa og uppþota.
Svo ég myndi segja, já hún geri gagn - svo fremi að klárlega sé hún að tala fyrir sjónarmiðum, er hafa skýrskorun úti í samfélaginu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.1.2011 kl. 22:05
Er hún Alþingi til sóma? Nei.
Er hún Alþingi til skammar? Já.
Er hún Alþingi og þjóðinni til einhvers gagns? Nei. Alls ekki.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 23.1.2011 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.