10 marka munur er fáránlegur eftir 30 mínútur!

"Vonir Íslendinga um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eru nánast að engu orðnar eftir ósigur gegn Spánverjum, 24:32, í milliriðlinum í Jönköping í dag."

Mín spá fyrir þennan leik var jafntefli, 24-24.

Hvernig átti nokkrum manni að geta dottið í hug að jafn gott lið og okkar, gæti tapað fyrri hálfleik með 10 marka mun!

Ef einhver álfur hefði tippað á það í veðbanka hefði sá hinn sami væntanlega unnið gommu af peningum!

Hvað um það, það er frábært að eiga ár eftir ár lið sem tvímælalaust er á topp 10 listanum í heiminum.

Kannski tapa Frakkar í dag.

Kannski tapa þeir aftur á morgun!

Hvernig væri það? Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Við gerum okkar besta Björn, það er til lítils að njóta blíðunnar ef menn standa ekki þétt að baki sínum mönnum í stríðu, jafnvel þó stríðið sé vonlítið.

Og kosturinn á bak við þetta stríð, að þetta er eins og í Valhöll, að kveldi koma allir ósárir heim, og mæta svo aftur að morgni.

Það kemur stórmót eftir þetta.

Áfram Ísland.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 24.1.2011 kl. 17:01

2 identicon

Er ekki lag fyrir stöð 2 að selja RÚV útsendingarréttinn á því sem eftir er muhahaha

DoctorE (IP-tala skráð) 24.1.2011 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband