Dómurinn gerður hlægilegur og gagnslaus

"Áfram er óvissa um framtíð stjórnlagaþings eftir ógildingu Hæstaréttar."

Það þarf ekki að ríkja nein óvissa í því máli. Ríkið getur skipað fólkið, sem kosið var, í Stjórnlaganefnd og síðan mallar málið sinn veg eins og til stóð. Ef vilji er til þess.

Þannig væri dómur Hæstaréttar í raun ómerktur. Sem gagnslaus. Gerður hlægilegur.

Sem hann var.


mbl.is Enn óvissa um stjórnlagaþingið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Af hverju er ekki farið með svona mál beint í dóm uppi í Valhöll? Algjör óþarfi að blanda Hæstarétti inn í það, hann hefur nóg á sinni könnu.

Hörður Sigurðsson Diego, 27.1.2011 kl. 10:15

2 identicon

Góður pistill Björn. Mjög svo sammála.

Gerum dóminn hlægilegan, enda byggður á titlingaskít, hæstarétti til skammar.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 10:18

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hér er vert að stíga varlega til jarðar. Ég er ósáttur við þennan úrskurð Hæstaréttar, en rétturinn ræður og þar við situr. Ef ógilda ætti þá dóma réttarkerfisins sem ekki er fullkomin sátt um, stæði harla fátt eftir trúi ég.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.1.2011 kl. 10:37

4 Smámynd: Björn Birgisson

Ég læt ekki sex einstaklinga með bláan bakgrunn og þrjár bláar hænur segja mér fyrir verkum!

Björn Birgisson, 27.1.2011 kl. 10:40

5 identicon

Blýanturinn þinn er vel yddaður þessa dagana. Skarpir pistlar undanfarið. Sammála hverju orði.

Hulda (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband