Mubarak og skipun dómara

Egyptaland. Hvad mun gerast thar? Nýtt Irak eda Afganistan vandamál? Stórfródlegt ad fylgjast med umfjollun BBC um málefni landsins.

Snýst ekki allt um réttlaeti og lýdraedi?

Til umhugsunar.

Hvad skyldi Mubarak hafa skipad marga dómara í Haestarétt landsins?

Hvernig hefur theim málum verid háttad á Íslandi?

Er munurinn mikill?

PS. Afsakid stafsetninguna. Er í vondri tolvu.

 


mbl.is Samstaða með Egyptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

 Sæll. Birgir.

 Íslenskir stafir halda niðri alt takka og setja inn tölustafi sleppa svo allt takka.
dæmi.  alt 0240 ð   alt 0208- Р Á 0193  É 0201  Í 0205  Ó 0211  Ö 0214  Ú 0218  Ý 0221   Þ 0222  ð 0240  ý 0253  þ  0254 æ 145  Æ 146  ö 148  á 160  í  161 ó 162

Kv. Sigurjón

Rauða Ljónið, 12.2.2011 kl. 17:40

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Björn á það að vera.

Rauða Ljónið, 12.2.2011 kl. 17:50

3 identicon

Hef grun um að maðurinn hafi skroppið í golfferð til Florida eða Spánar.

Doddi (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 19:38

4 Smámynd: Rauða Ljónið

Ég líka.

Rauða Ljónið, 12.2.2011 kl. 19:40

5 identicon

Svo brennur hann í skinninu að byrja að blogga.

Doddi (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 20:47

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Þarf ég nokkuð að yrkja fyrir heimkomunni?

Bergljót Gunnarsdóttir, 13.2.2011 kl. 11:58

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Velkomin heim Björn.

Hefur eitthvað breyst í Egyptaland við brotthvarf Mubaraks? Er ekki herinn enn við völd, eftir sem áður, þó með aðeins beinni hætti sé um stundir. Er herinn líklegur til að láta þau völd af hendi, fyrir eitthvað lýðræði þar sem völdin geta hlaupið af einn hendi á aðra bara vegna einhverra bjálfalega kosninga meðal fáfróðs lýðsins?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2011 kl. 04:47

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég giska á Teneriffe

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2011 kl. 04:48

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fljótfærnin í mér, auðvitað er Björn ekki komin heim, enn á Tenerífe, auðvitað!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2011 kl. 04:51

10 Smámynd: Björn Birgisson

Ég þakka innlitin og umhyggjuna!

Björn Birgisson, 15.2.2011 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband