Aumt er uppgjafarkvakið í þingkonunni

Því á ég einn kost í stöðunni eins og að framan greinir – að biðjast lausnar sem fulltrúi Framsóknarflokksins í umhverfisnefnd.

"Mun ég taka málið upp á þingflokksfundi í dag og fara þess á leit að flokkurinn tilnefndi annan þingmann í minn stað" segir Vigdís Hauksdóttir á heimasíðu sinni.

Þetta er aumt uppgjafarkvak hjá þingkonunni. Vel má vera að Mörður sé harðdrægur í samskiptum, en ég vil minna á hvaða stöðu þær stöllur, Vigdís og Birgitta Jónsdóttir hafa skapað sér á sínum stutta þingferli. Ekkert merkilegt við hana að mínu mati. Margt hundómerkilegt reyndar.

Ef Vigdís Hauksdóttir ræður ekki við eitthvert tuldur í Merði Árnasyni, á hún ekkert erindi á Alþingi og hefði betur sagt af sér þingmennsku, í stað þessa brjóstumkennanlega leiks sem hún hefur boðað.


mbl.is Vigdís getur ekki unnið með Merði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hygg af stafsetningunni að núna sé óhætt að segja -velkominn til byggða!

Það fer ekki konukindinni vel að kalla aðra frekjur. Ég hygg að það þurfi sterk bein til að halda sé á mottunni þegar þessar snakillu og typpilsinna valkyrjur vilja minna á sig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.2.2011 kl. 00:05

2 Smámynd: Björn Birgisson

Þakka þér, Axel Jóhann. Jú, karlinn er kominn heim í heiðardalinn.

Björn Birgisson, 16.2.2011 kl. 00:12

3 identicon

Vel er það skiljanlegt að Merði hafi þrotið þolinmæði við kvakið í konunni.

Æðruleysi er  ekki ótakmarkað

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 00:45

4 Smámynd: Björn Birgisson

Jón Óskarsson, ég þekki þetta mál ekki í neinum smáatriðum, en tek hiklaust málstað Marðar. Slík hefur frammistaða Vigdísar verið til þessa á Alþingi.

Björn Birgisson, 16.2.2011 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband