17.2.2011 | 11:26
Kvótakerfið hefur öðlast sjálfstætt líf
"Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að ekki hefði verið horfið frá svonefndri samningaleið við fiskveiðistjórnun."
Breytingar á kvótamálum eru algjört innanríkismál og ættu því ekki að þvælast fyrir ríkisstjórn sem hefur meirihluta á Alþingi, það er að segja ef samstaða næst innan ríkisstjórnarinnar um málið.
Ég hef ekki nokkra trú á að ríkisstjórnin framkvæmi neinn meiriháttar uppskurð á kvótakerfinu.
Kvótakerfið hefur öðlast sjálfstætt líf og er miklu lífseigara en stjórnmálamennirnir sem um það fjalla. Breytingar á því verða því minniháttar, ef nokkrar.
Ekki horfið frá samningaleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.