Valhallarbylting

Þá höfum við það staðfest. Það er hafin hallarbylting í Valhöll og Valhallarflokkurinn nötrar allur.

"Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Baldurs í Kópavogi sendi á dag frá sér áskorun á forseta Íslands um að undirrita ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave og vísa þeim þar með til úrskurðar íslensku þjóðarinnar á nýjan leik."

Nú hljóta fleiri félög sjálfstæðismanna vítt og breytt um landið að senda forsetanum sambærilegar áskoranir, svona rétt til að gleðja formanninn sinn, sem nýbúinn er að samþykkja Icesave frumvarpið og hafna dómstólaleiðinni með titrandi röddu.


mbl.is Sjálfstæðismenn í Kópavogi skora á forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann nötrar og nötrar ekki. Sjálfstæðismenn eru sammála um það að þjóðaratkvæðagreiðsla eigi að fara fram. Að þessu leyti nötrar flokkurinn ekki. Hins vegar eru þeir ósammála um efni samningsins og það er stóra málið. Komi til þjóðaratkvæðaagreiðslu munu myndast tvær fylkingar og Sjálfstæðismenn eru í báðum.Kannski verður þetta að vana. Í ESB málinu eru tvær fylkingar og sjálfstæðismenn eru í báðum. Einhverjir sjálfstæðismenn verða alltaf í hópi sigurvegaranna.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 13:09

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hrafn, er nokkur hætta á klofningi flokksins?

Björn Birgisson, 18.2.2011 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband