22.2.2011 | 22:05
Viđ tökum ekkert mark á pólitískum Hćstarétti
Dagsetning ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave liggur fyrir á föstudaginn. Ţetta sagđi Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra, ađ loknum ríkisstjórnarfundi í hádeginu í dag. Dagsetningin veltur ekki síst á ţví hvort kosiđ verđi á sama tíma til stjórnlagaţings.
Ég er algjörlega mótfallinn nýjum kosningum til Stjórnlagaţings. Alţingi á ađ skipa ţá 25 sem réttilega náđu kjöri í nefnd um máliđ og halda bara sínu striki. Láta ekki hiđ pólitíska ómaklega vald Hćstaréttar trufla sig neitt. Viđ gerum Hćstarétti ekki ţađ til geđs ađ taka mark á honum í ţessu máli. Hreint ekki.
Í ţjóđaratkvćđagreiđslunni má auđveldlega gera kannanir í leiđinni. Fólk tekur ţátt í ţeim ef ţađ vill.
Um forsetaembćttiđ til dćmis.
Ég auglýsi eftir tillögum um spurningar.
Um bloggiđ
Björn Birgisson
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á forsetinn ađ senda ţingiđ heim og bođa til kosninga? JÁ ( ) NEI ( )
Eggert Guđmundsson, 22.2.2011 kl. 22:19
Nei, en hann á ađ fara til Rómar, til páfans og finna sér ţar gott húsnćđi og vera ţar!
Björn Birgisson, 22.2.2011 kl. 22:21
Ég efast stórlega ađ Ólafi langi ađ fara páfans og fá sér herbergi hjá honum. Ólafur er búinn ađ taka svo margar skákir viđ páfann og hefur ávalt haft sigur, en hann getur tekiđ upp tafliđ reglulega án ţess ađ fara til Rómar.
Eggert Guđmundsson, 22.2.2011 kl. 22:41
Ólafur er nú samt ađ fara til Rómar til fundar viđ páfa á ţriđjudaginn eftir viku. Engan mann ţekki ég sem ekki teflir reglulega viđ páfann. Vinnur sigur ađ lokum og sturtar svo andstćđingnum niđur. Ţeir eru orđnir margir páfarnir í lögnunum til sjávar, Eggert minn!
Björn Birgisson, 22.2.2011 kl. 22:45
Skildi ég ţetta rétt ađ međ forsetinn sé á förum til Rómar á fund páfa, sem tekur ekki á móti honum, ţví hann taki bara á móti kardinálum, biskupum og ţjóđhöfđingjum?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.2.2011 kl. 07:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.