Engum þarf að leiðast í vinnunni hjá Ögmundi

"Ríkisstofnanir á vegum innanríkisráðuneytisins kaupa 86 eintök af dagblöðum í hverjum mánuði og 13 vefáskriftir og greiða fyrir það 307 þúsund krónur."

Svo fara 33 þúsund krónur í að kaupa héraðsfréttablöð. 340 þúsund á mánuði fara í þetta.

Það gerir útgjöld upp á rúmar fjórar milljónir á ári.

Þá á eftir að taka áskriftir að sjónvarpi með í reikninginn. Mörður Árnason spurði ekkert um þær.

Þetta er fallega gert af innanríkisráðuneytinu og Ögmundi húsbónda þar. Að sjá til þess að blessuðu fólkinu leiðist ekki í vinnunni sinni.

Það getur valið á milli blaðalesturs og sjónvarps, nú eða bara flakkað á netinu, svona þegar það er ekki í mat eða kaffi!

Svo þarf auðvitað að vinna svolítið líka! Cool

Hvað skyldu margar vinnustundir hafa farið í að taka saman listann sem sjá má í svari innanríkisráðherra hér að neðan?

Svar innanríkisráðherra

Til hvers var Mörður að spyrja um þetta yfirhöfuð? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband