Flumbrugangur í fréttamennsku

"Mikill meirihluti þeirra kjósenda sem sögðust styðja VG og Samfylkinguna  styðja Icesave og einnig 65% kjósenda Sjálfstæðisflokksins." segir mbl.is

Ég sé að þessi frétt Morgunblaðsins um skoðanakönnun Fréttablaðsins hefur valdið miklum titringi, enda stenst hún ekki, það er að segja fréttin.

Titrandi bloggarar saka Fréttablaðið um að falsa niðurstöður könnunarinnar, en þeim dettur ekki í hug að ásaka Morgunblaðið fyrir að fara frjálslega með niðurstöður könnunarinnar með því að birta villandi tölur!

Það er vandlifað í veröldinni núorðið.


mbl.is Meirihluti segist styðja Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Blaðamaðurinn Páll Vilhjálmsson virðist ekki hafa talið nauðsynlegt, svo mikið sem, að lesa frétt Fréttablaðsins áður en hann henti sér á bloggið og jós Fréttablaðið óhróðri og vitnar svo í sjálfan sig því til staðfestingar á að rétt sé með farið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2011 kl. 11:15

2 identicon

Fréttablaðið/Blaðurblaðið gerir handvalda skoðanakönnun,og sennilegast með styrk frá Evrópusambandinu. Hver trúir því að svona viðsnúningur hafi orðið hjá kjósendum Vinstri Grænna,nei ekki ég en vinnubrögð Fréttablaðsins/Blaðurblaðsins,eru hreint og beint ekki fagmannleg. Sennilegast hefur þessi skoðanakönnun þeirra verið hönnuð á auglýsingastofu,en áróður Fréttablaðsins/Blaðurblaðsins um ágæti þjóðarinnar um inngöngu inní ESB,minnir beint á auglýsingar kenndar við áróður.

Númi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 11:29

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Breaking news: Pétur Gunnlausson á útvarpi sögu er búinn að komast að þeirri niðurstöðu að bankahrunið árið 2008 sé núverandi stjórn að kenna..

hilmar jónsson, 25.2.2011 kl. 11:47

4 identicon

Ekki gleyma því að Hollendingar sögðu bara sannleikan, ef Icesave yrði ekki borgað þá munu þeir ekki mæla með að litla Ísland fengi inngöngu inní ESB.  Þetta snýst allt um það hjá þessari bölvuðu ríkisstjórn(ég kaus hana Steingrímur plataði mig) að koma þjóðinni inní þetta Hryðjuverkabandalag sem Evrópusambandið er. Reynt er að blinda og rugla þjóðina með allskyns vinnubrögðum þaulreynds markaðfólks trúlegast frá Evrópusambandinu,og þá og með styrkjum einnig þaðan. Sér fólk ekki í gegnum þessi vinnubrögð Fréttablaðsins/Blaðurblaðsins,eitt veit ég að annar ritstjóri þess blaðs heitir  Jón Ásgeir Jóhannesson,kenndur við Baug,Haga,og fleirri og fleirri og fleirri og fleirri fyrirtæki.

Númi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 12:05

5 identicon

Breaking news:Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi hefur hreiðrað um sig á ritstjórn Fréttablaðsins/Blaðurblaðsins.

Númi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 12:18

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þá hlýtur Hilmar, að fljóta í kjölfarið skoðanakönnun á útvarpi Sögu þar sem spurt verður hvort núverandi ríkisstjórn beri ekki ábyrgð á hruninu. Að venju munu hlustendur svara kalinu og raða sér á svarið sem kallað er eftir.

Það fyndnasta er svo að menn eins og þessi hér, sem kallar allt svik og lygi sem gegn honum leggst, skuli hinsvegar lofa skoðanakannanir útvarps Sögu og telja þær ganga Biblíunni næst að áræðileika.

Hvar er hann prentaður þessi númi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2011 kl. 12:30

7 identicon

Númi er bara argur miðaldra grei sem sýður á með vissu millibili,líkt og þessa dagana. Áróðurspistil Evrópusambandsins er að hækka blóðþrýstingin hjá mér þessa dagana,verð að taka frí frá honum vegna heilsufars í nokkra daga. Axel skondið að þú ert að reyna að spyrða mig við hinn stórgóða lýðræðissinna Jón Val,ekki leiðum að líkjast.

Númi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 13:02

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvernig þú færð það út númi, að ég sé að spyrða þig við Jón Val er mér hulin ráðgáta en það varpar eigi að síður nokkru ljósi á það hvernig þér tekst á undarlegasta máta að teygja, toga og sértúlka auðskylda hluti.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2011 kl. 13:23

9 identicon

Einsog skáldið sagði, þá er ég að misskilja þig vitlaust.

Númi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 22:27

10 Smámynd: Björn Birgisson

Skelfing var það leiðinlegt, Númi minn, en allan misskilning má leiðrétta, er það ekki?

Björn Birgisson, 25.2.2011 kl. 22:34

11 identicon

Ekki rugla mig svona Björn eða er ég taka þetta allt inná mig vitlaust og misskilja það vitlaust eða að misskilja þig vitlaust.Ja hérna.

Númi (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 00:06

12 Smámynd: Björn Birgisson

Númi minn, það sem er vitlaust í dag, kann að vera sannleikur morgundagsins. Mundu bara þetta: "Hatur er hægfara tilraun til sjálfsmorðs."

Ég kýs að elska, þótt elskaður sé af fáum. Þeir duga mér ágætlega.

Björn Birgisson, 26.2.2011 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband