Heilsufar þjóðarinnar og norræna velferðarstjórnin

Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að inniliggjandi sjúklingum hafi að meðaltali fækkað um 4,4%, legum um 5,1% og  legudögum um 4,4%. Sjúkrahúslega hafi styst um 3,6% að meðaltali og sé nú 6,7 dagar.

Skurðaðgerðum hafi fækkað um 1,9%, fæðingum um 2,3% og komum á allar bráðamóttökur spítalans um 3,2%.

Á maður að gleðjast eða hryggjast yfir þessum tölum?

Benda þær til þess að heilsufar þjóðarinnar fari skánandi þrátt fyrir allt sem gengið hefur á?

Benda þær kannski til þess að sárlasið fólk veigri sér við að hafa samband við lækna og sjúkrahús?

Er það norræna velferðarstjórnin sem hefur þessi góðu/slæmu áhrif á mannskapinn?

 


mbl.is Komum fækkaði um 1,2%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sé ekkert annað í stöðunni en að þetta séu jákvæð áhrif okkar yndislegu norrænu velferðarstjórnar...

itg (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 19:29

2 Smámynd: Björn Birgisson

Jæja?

Björn Birgisson, 25.2.2011 kl. 19:46

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Björn" Ég hef heyrt um marga sem ekki fara á sjúkrahús, og ekki til læknis. Og það virðast aðallega vera 2 ástæður sem mér finnst mest áberandi, en það er hræðsla við mistök á spítölum vegna fólks og fjárskorts! Og svo er mikið af fólki sem hefur ekki efni á að fara á sjúkrahús eða til læknis og á ekki fyrir lyfjum. Þetta hefði þurft að laga ef hægt er!!

Eyjólfur G Svavarsson, 26.2.2011 kl. 20:38

4 Smámynd: Björn Birgisson

OK, Eyjólfur minn, ég redda þessu eftir helgina! Hvað ertu að slæpast inni á "eldgömlum" færslum? Er svona gaman?

Björn Birgisson, 26.2.2011 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband