100% stuðningur er algjört lágmark!

"Í könnun MMR á trausti almennings til forystufólks í stjórnmálum sögðust flestir, eða 41,7% þeirra sem tóku afstöðu, bera mikið traust til Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands."

Þar munar mestu um nýtilkomna tilbeiðslu og ást sjálfstæðismanna á forsetanum, sem þeir hingað til hafa hatað eins og pestina, en ástin er vitaskuld jafn óútreiknanleg og veðrið.

Aldrei er hringt í mig í svona könnunum.

Hefði það verið gert hefði ég lýst yfir 100% stuðningi við alla sem nefndir eru í fréttinni.

Allt er þetta öndvegisfólk sem ann landi sínu og þjóð og leggur á sig ómælda vinnu til að bæta stöðu okkar. Leggur jafnvel nótt við dag og tekur sér sjaldan frí.

Þessu eru vonandi allir sammála.

Er það ekki öruggt?

Var nokkuð hringt í ykkur?


mbl.is Traust til forsetans eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

            ?

Númi (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 21:02

2 Smámynd: Björn Birgisson

??

Björn Birgisson, 17.3.2011 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 602481

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband