20.3.2011 | 17:05
Veit Jóhanna ekki að það er þjóðaríþrótt á Íslandi að sniðganga tilmæli stjórnvalda?
"Hún hafi farið fram á það að hækkanirnar verði dregnar til baka en engin viðbrögð fengið við þeirri beiðni."
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Veit hún ekki að það er þjóðaríþrótt á Íslandi að sniðganga tilmæli stjórnvalda og jafnvel lög lýðveldisins?
Sjálftöku lið ofurlaunanna er orðið eins og Mafía í þessu landi og allir vita að baráttan við Mafíuna er fyrirfram töpuð.
Stjórnvöld geta ekkert gert í þessu máli. Annað en að hóta hinu og þessu.
Þetta breytist ekkert úr því sem komið er.
Fulltrúar ríkisins víki úr bankaráðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn, í þessu tilviki er stjórnvöldum betra að þegja en að hóta hinu og þessu. Eins og þú segir réttilega; þau fá engu ráðið.
Kolbrún Hilmars, 20.3.2011 kl. 17:39
Kolbrún, þannig horfir þetta við mér!
Björn Birgisson, 20.3.2011 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.