20.3.2011 | 21:21
Hvað fólki finnst um Landeyjahöfn, niðurstaða könnunar
Landeyjahöfn er mikið í fréttum og verður það vafalítið lengi enn. Þar moka menn sandi í beinni keppni við Atlantshafið og þunga strauma þess með suðurströnd landsins. Einhver sagði að jafn mikill sandur væri þarna og í hálfri Sahara eyðimörkinni - og alltaf bættist við!
Hér koma úrslit könnunar sem ég gerði á síðunni minni um þetta mál:
Var hugmyndin að gerð Landeyjahafnar:
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem vilja áreiðanlegar kannanir vita hvert á að snúa sér. En af hverju var könnunin rofin svona fljótt?
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 20.3.2011 kl. 21:50
Hrafn Arnarson, því er fljótsvarað. Umferðin hér á Moggabloggi er orðin eins og götuumferð á Evróvisjón kvöldi. Ég veitti því athygli að eftir u.þ.b. 30 atkvæði breyttust hlutföllin nánast ekkert. Svo nenni ég ekki að hanga lengi yfir hlutunum! Vil alltaf leita á nýjar lendur, koma sem víðast við og fjalla um sem flest! Angra sem flesta af þeim dreggjum frjálshyggjunnar, sem enn hanga hér inni í skjóli leiðtogans mikla!
Björn Birgisson, 20.3.2011 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.