Þennan mann þarf að fella til jarðar og koma niður á sjö fetin

"Múammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu, hótaði í kvöld að ráðast á hernaðarleg og borgaraleg skotmörk við Miðjarðarhaf í hefndarskyni fyrir loft- og eldflaugaárásir vesturveldanna á Líbýu í kvöld."

Þetta þýðir bara eitt. Hann skynjar endalok sín rétt handan við hornið og er staðráðinn í að taka eins marga með sér í fallinu og honum er unnt að gera, í sinni alþekktu geðveiki og eiturefnavímu.

Þennan mann þarf að fella til jarðar og koma honum niður á sjö fetin í sandinum þarna syðra.

Hann er stórhættulegur þjóð sinni og öðru saklausu fólki sem hann hótar nú í grannlöndum.

Þegar tveir vondir kostir eru í boði, ber að taka þann sem illskárri er. Til þess þarf kjark og hreinskilni. Einnig raunsætt mat á stöðunni. Að hvetja til dráps vitfirrings er ekki endilega af hinu slæma.

Hver hefði ekki viljað fella Hitler, Stalín, Pol Pot eða Mussolini? Hvað létu þeir drepa margar milljónir saklausra borgara? Nefni þessa fjóra sem dæmi. Fleiri eru þeir fjöldamorðingjarnir í sögunni.

Fellum þennan viðbjóð, áður en hann fellir fjöldann allan af sínu fólki, sem og fólki í nágrannalöndum.

Allur hans tilveruréttur er runninn sitt skeið á enda.


mbl.is Gaddafi hótar hefndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband