Hvað gerir svo guttinn?

"Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir hafa sagt sig úr þingflokki Vinstri grænna."

Kemur ekki á óvart. Aumingjagangur af þeim að vera ekki fyrir löngu búin að segja bless við Steingrím, miðað við allan þeirra málatilbúnað, ekki hvað síst í tengslum við fjárlögin.

Hvað gerir svo guttinn?


mbl.is Segja sig úr þingflokki VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Ekki flókið að spá í hans ferðalög Björn.

Hann gengur auðvita til liðs við þjóðina.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 21.3.2011 kl. 11:17

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vonandi ekki meiri vitleysur!

Sigurður Haraldsson, 21.3.2011 kl. 11:21

3 identicon

Ég veit ekki hvað þau gera.....en ég veit hvað ég geri KÝS ÞAU ef þau bjóða sig fram. Ríkisstjórnin sem sló skjaldborg um Lýsingu í trássi við hæstaréttardóma getur bara farið til Pinochet vinar síns, því þar á þessi hægri-fasistia ríkisstjórn heima.

 Lifi byltingin!

Ólafur Jónsson (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 11:46

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Hann fer vonandi bara í væntanlegan sauðburð og verslunarvafstur á netinu.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 21.3.2011 kl. 12:03

5 Smámynd: Björn Birgisson

Í mínum huga er þetta eiginlega engin frétt. Hefur legið svo lengi í loftinu. Nú á spurning dagsins hjá fréttamönnum að vera þessi:

Hvað gera Ásmundur Daði, Guðfríður Lilja og Ögmundur eftir að þessi staða er komin upp?

Er stofnun nýs flokks í bígerð?

Svo held ég að Atli og Lilja muni ekki greiða atkvæði gegn ríkisstjórninni. Hjáseta mun verða þeirra hlutskipti í flestum málum.

Björn Birgisson, 21.3.2011 kl. 12:19

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég sé ekki betur en að stuðningur þeirra Skoppa og Skrítlu við stjórnina hafi aukist frekar en hitt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2011 kl. 13:13

7 identicon

Dalakúturinn.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband