23.3.2011 | 09:50
Raunveruleg samkeppni?
"Þessi verslun kemur til með að veita raunverulega samkeppni á markaðnum" segir Eiríkur Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag.
Þetta sagði Sullenberger líka um Kostinn sinn. Mér skilst að hann hafi ekki komið neitt sérlega vel út úr verðkönnunum.
Að veita raunverulega samkeppni á markaðnum. Hljómar ekkert illa.
Er þá líka til óraunveruleg samkeppni á markaðnum?
Ný matvöruverslun á að veita raunverulega samkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður engin samkeppni, þarsem dóminerandi aðilinn á matvörumarkaðnum - stefnir og kærir alla aðra aðila fyrir -hvað sem honum dettur í hug. Bónus er orðinn of mikill risi hér til að aðrir komist í alvöru samkeppni.
Adeline, 23.3.2011 kl. 10:01
Það er óraunverlueg samkeppni einsog er.
Kostur er að sæka í sig verðið. Alltaf að vera ódýrari og ódýrari... þessari frétt ber að fagna.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.3.2011 kl. 10:22
Það er lítil von með að raunveruleg samkeppni verði á íslandi... eðli íslendinga er einfaldlega svo rotið að það eru sama og engar líkur á slíku
doctore (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 11:24
Eina leiðin til að það verði raunveruleg samkeppni er að fólk versli við samkeppnisaðilana, þó þeir séu kannski eitthvað dýrari.
Gulli (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 11:34
Tek undir með Gulla. þeir verða að fá smá innspýtingu þessir samkeppnisaðilar til að eiga roð í gullgrísinn...
Adeline, 23.3.2011 kl. 12:06
Það er góð samkeppni á ýmsum sviðum... en ekki endilega á matvörumarkaði.
t.d pizzustaðir.. það er verið að bjóða 16" pizzur á undir þúsund kallinn.. þrátt fyrir að VSK hækkaði frá 24,5% í 25,5%
Svo er fín samkeppni í t.d bílasölum. það er verið að keyra sölulaunin niður á flestum stöðum... svo eitthvað sé nefnt.
þess vegna er kommentið nr 3 ómaklegt.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.3.2011 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.