23.3.2011 | 15:41
Neyðarlegt og grafalvarlegt úr munni þess sem þekkir til
"Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði að staða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, væri ekki aðeins neyðarleg heldur grafalvarleg."
Það verður að taka mark á þessum orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur.
Hún þekkir þetta svo vel.
Staða hennar á Alþingi er ekki aðeins neyðarleg heldur grafalvarleg.
Grafalvarleg staða ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já kúlulánadrottningin getur verið fyndin þegar hún tekur sig til. Eflaust voru þessi orð hennar ekki meint í gríni heldur fúlustu alvöru og verður þetta því hálf aumkunarvert hjá henni. Í raun vandræðalegt að heyra þetta frá henni ef maður pælir í hennar ferli.
Einar (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 16:06
Það er ekki ónýtt fyrir okkur alþýðuna að eiga svona glæsilegan fulltrúa á þingi eins og Þorgerði, til að gæta hagsmuna okkar, bæði vakin og sofin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.3.2011 kl. 16:59
Axel, Þorgerður vakin og sofin, en Jóhanna bara sofin.
Sigurður Þorsteinsson, 23.3.2011 kl. 17:26
Hún hefði átt að sjá sóma sinn sjálf að snúa ekki til baka - hún er umboðslaus þarna inn á alþingi - það er bara þannig
Óðinn Þórisson, 23.3.2011 kl. 17:33
Óðinn minn, ertu nokkuð kominn á breytingaaldurinn!
Björn Birgisson, 23.3.2011 kl. 17:36
Og hvaða andsk***** máli skiptir það þó að Þorgerður sé á kafi í spillingu og sukki?
Staða Jóhönnu er alveg jafn alvarleg þrátt fyrir það, og einungis aumir menn og rökþrota reyna að beina athyglinni frá skilaboðunum með því að ata sendiboðann auri.
Birgir (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 18:28
voru þær ekki saman í hrunstjórninni -
önnur tók pokann sinn - hin finnur ekki sinn -
hann er geymdur hjá Össuri
S (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.