Hver er sínum gjöfum líkastur

"Japönsk yfirvöld áætla að tjónið af völdum náttúruhamfaranna í landinu nemi 309 milljörðum Bandaríkjadollara. Það samsvarar yfir 35.000 milljörðum íslenskra króna."

Össur lagði til að ríkið sendi Japönum 10 milljónir króna og var það samþykkt í ríkisstjórninni.

Góður maður benti á að þetta væri eins og að gefa fátæklingi einn eyri og biðja hann um að fara vel með hann og nýta sem best.


mbl.is Gríðarhár kostnaður vegna hamfaranna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Þ. Löve

Bíddu, erum við ekki í bullandi niðurskurði og skítblönk í ofanálag? Villtu meiri niðurskurð? Væri svo sem allt í lagi að seilast í vasa sjálftökuliðsins innan fjármálageirans. En, á meðan 14000 manns ganga hér um atvinnulaus, ætlast þú til þess að við horfum á fjármagni hent úr landi umhugsunarlaust? Auðvitað eru þetta skelfilegar hörmungar sem Japanir upplifa, en þeir höfðu samt efni á því að ausa þúsundum milljarða inn í bankakerfið til að verja það hruni eftir hamfarirnar! Fyrst þurfum við að vera sjálfum okkur nóg áður en við þykjumst hafa efni á því að kaupa okkur betri ímynd. Þú hefur greinilega efni á því að borga reikninga þína ennþá? Ekki ég! Hefur þú vinnu handa mér?

Davíð Þ. Löve, 25.3.2011 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband