Verður jafntefli í Icesave?

"535 hafa kosið hjá sýslumanninum í Reykjavík í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-samninginn. Tvær vikur eru nú í kjördag."

BB Fréttir hafa eftir áreiðanlegum heimildamanni, sem ekki vildi láta nafns síns getið, að þessi 535 atkvæði hafi skipst svona:

- 268 atkvæði

NEI - 267 atkvæði

Hvað gerist ef það verður jafntefli þann 9. apríl?


mbl.is 535 hafa kosið í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þá verður vítaspyrnukeppni. Jóhanna í markinu og Steingrímur tekur vítið!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 25.3.2011 kl. 17:32

2 Smámynd: Björn Birgisson

Nú, ég hélt að Jón Valur yrði í markinu og Eiður Smári yrði fenginn til að taka vítið!

Björn Birgisson, 25.3.2011 kl. 17:36

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Góður!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 25.3.2011 kl. 17:57

4 Smámynd: Björn Birgisson

Sjálfur skaltu vera góður!

Björn Birgisson, 25.3.2011 kl. 18:01

5 Smámynd: Sigurður Antonsson

Er ekki mál til komið að tala um brúðkaup prinsins í Bretlandi. Hvar verður Ólafur Ragnar og frú þá. Er það kannski eitthvað Æsseiftengt.

Sigurður Antonsson, 25.3.2011 kl. 18:26

6 Smámynd: Björn Birgisson

Nei, Sigurður, engin Ísbjargartenging þar á ferð. Þessi prins er ekki ríkisarfi. Þess vegna er engum þjóðhöfðingjum boðið í gleðskapinn.

Björn Birgisson, 25.3.2011 kl. 18:30

7 identicon

Ég mundi vera stolt að standa með Jóni Val og segja NEI! Ég hef grun um að þeir sem segja já hafi ekkert kynnt sér hina hliðina, þ.e. sannleikann! En ég er ekki í vafa um að þetta verður fellt. Ég treysti því að þorri þjóðarinnar hugsi skýrt og segi ekki já til að þrjóskast við fólk á við Jón Val og hina sem rökstyðja sannleikann. 

Mér finnst setningin hjá já-fólkinu "Ég nenni ekki að hlusta á þetta Icesafe lengur", mjög skondin því ef þetta verður samþykkt fáum við fyrst að kenna á Icesafe, og það í áratugi. Þetta mál er of alvarlegt til að kjósendur geti sagt "Ég nenni ekki"........... 

Ég sagði nei í fyrra og ég er ekki búin að skipta um skoðun frekar en allir hinir sem sögðu nei í fyrra   

anna (IP-tala skráð) 25.3.2011 kl. 23:00

8 identicon

Já. það er raun að hlusta á "já" sinna, sem vilja skuldbinda landið til greiðslu langt fram í timann, eins og skuldastaða Íslands sé ekki nógu slæm fyrirfram!!!!

Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 26.3.2011 kl. 00:09

9 Smámynd: Björn Birgisson

Guðmundur Júlíusson, ertu að drekka rússneskan VODKA?

Björn Birgisson, 26.3.2011 kl. 00:34

10 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

haha, góður, nei þessi er frá Finnlandi, norrænt skal það nú vera !

Guðmundur Júlíusson, 26.3.2011 kl. 00:58

11 Smámynd: Björn Birgisson

Varlega drengur minn, drekktu bara blandið og slepptu hinu! Það geri ég alltaf!

Björn Birgisson, 26.3.2011 kl. 01:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband