Það er engin furða að sumir kalli eftir kosningum!

Það er til lítils að skrá sig til keppni ef varla næst svo að skrapa saman í þokkalegt lið nema með einhverjum harmkvælum. Svo er það þjálfarans að stilla upp sínu sterkasta liði hverju sinni. Það er engin furða að sumir kalli eftir kosningum, þótt það sé gert með blendnum huga!

Verði hér stjórnarskipti á næstunni er ekki ólíklegt að Sjálfstæðisflokkurinn komi eitthvað við þá sögu. Hann á nú 16 þingmenn og ekki er ólíklegt að tilnefna þurfi í sex ráðherraembætti, kannski bara fimm.

Líkleg ráðherraefni flokksins:

Bjarni Benediktsson, Einar K. Guðfinnsson, Kristján Þór Júlíusson, Ólöf Nordal og Ragnheiður E. Árnadóttir.

Frekar ólíkleg ráðherraefni flokksins:

Unnur Brá Konráðsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Birgir Ármannsson og Pétur H. Blöndal.

Mjög ólíkleg ráðherraefni flokksins:

Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Illugi Gunnarsson (eða hans varamaður) og Jón Gunnarsson.

Svo má sjálfsagt draga þetta ágæta fólk í dilka með öðrum hætti, en þetta er mín tilfinning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Nú ég hélt að Illugi yrði næsti formaður flokksins !! Ásbjörn Óttarsson er líka fínasti maður og fylginn sér... gæti sópað upp miklu fylgi sérstaklega fyrir vestan. Ragnheiður gæti sem best tekið við Samfó en þeir vilja líklega ekkert með Þorgerði hafa lengur :) kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 28.3.2011 kl. 19:57

2 Smámynd: Björn Birgisson

Kolla, takk fyrir þetta!

Björn Birgisson, 28.3.2011 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 602480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband