30.3.2011 | 15:33
Byggingaæði!
Það hefur runnið byggingaæði á fleiri þjóðir en Íslendinga, sem er ein sú minnsta í samfélagi þjóðanna. Sjáið hvað stóri bróðir hefur verið að gera!
Í Kína er talið að 64 milljónir íbúða standi tómar!
Er þetta eitthvað fyrir landflótta Íslendinga til að skoða?
http://www.businessinsider.com/china-ghost-city-documentary-2011-3
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er þekkt víða um lönd. Í uppsveiflum haghverfa er fyrsta merkið auknar byggingaframkvæmdir, sem oftast fara úr böndunum. Síðan kemur samdráttur í byggingaframkv. sem er augljóslega bendir til niðursveiflu í kerfinu. Er sjálfur búinn að fara margar sveiflunar á löngum ferli í þessum geira. Tók ekki þátt í síðasta byggingargóðæri, sem betur fer, eftir á að hyggja. Kv.
Aðalbjörn Steingrímsson (IP-tala skráð) 30.3.2011 kl. 16:14
Rosalega eru þetta margar íbúðir. Væru þá ekki óseldar um 15000 íbúðir á Íslandi, ef sama hlutfall gilti? Stærðarhlutföllin eru ótrúleg. Kínaundrið er eitt af furðuverkum veraldar. Nú hækka enn allar þungavörur vegna eftirspurnar frá Kína. Það verður hrikalegur skellur þegar fer að vinda ofan af þessu.
Álverðið er hluti af pakkanum. Alveg eins gott að raforkuverin okkar fái ekki dýfu. Ráð að tengjast Evrópu með rafleiðara áður en ballið byrjar. Hjá lífeyrisjóðunum virðist vera að opnast glæta fyrir farmtíðarávöxtun í raforku, áður en nýbúarnir nýríku ná í góssið. Þú er mikill hugsuður Björn, þetta er allt á þinni síðu.
Sigurður Antonsson, 30.3.2011 kl. 20:50
Þakka þér, Sigurður. Ég læt þig örugglega vita þegar ég byrja að hugsa.
Björn Birgisson, 30.3.2011 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.