Fyrstu viðbrögð VR félaga benda ekki til þess að hér hafi friðardúfu verið sleppt

"Aðspurður segir Stefán Einar að það liggi ekki nákvæmlega fyrir á þessari stundu hvenær hann muni taka við formennsku félagsins með formlegum hætti. Það sé hins vegar ljóst að skiptin muni eiga sér stað í apríl."

Einkennilegt hvað félagsmenn í VR hafa lítinn áhuga á félaginu sínu. Var ekki þátttakan í formannskjörinu um 17%?

Stefán Einar vill stuðla að friði innan félagsins. Fyrstu viðbrögð VR félaga benda til annars en að hér hafi friðardúfu verið sleppt.

Svo þýðir ekkert að kæra kosninguna til dómstóla. Hæstiréttur ehf. er örugglega ánægður með þessa niðurstöðu.

Af augljósum ástæðum!


mbl.is Hyggst koma á starfsfriði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að hugsa sér,Siðblindur Siðfræðingur orðin að Formanni V R. Að smala saman jáurum það kann hann þessi Stefán. Hann þykist ætla að koma á friði hjá V R,uss nú byrjar fyrst ófriðurin þar svo um munar,takið eftir.

Númi (IP-tala skráð) 30.3.2011 kl. 17:45

2 Smámynd: Björn Birgisson

Siðblindur siðfræðingur? Ertu ekki full hvass í þessum dómi, Númi?

Björn Birgisson, 30.3.2011 kl. 18:10

3 identicon

Fyrir örfáum árum síðan þá smalaði þessi Stefán í fulla flugvél og flogið var vestur á Ísafjörð,þar sem SUS fundur fór fram,Stefán Siðfræðingur var þar í forystu í smölunnini,og leikurin með smöluninni var kosning til formanns,sem Stefán studdi og sá sigraði og það var Siðfræðingnum að þakka,hann sá ekkert óeðlilegt við þetta,lesa má viðtal við hann á eyjunni þar sem hann réttlætir þetta.

Númi (IP-tala skráð) 30.3.2011 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband