Eftir mun sitja stúrinn formaður í keyptum frjálshyggjustól í fámennu félagi á barmi taugaáfalls

„Menn unnu mjög vel og lögðu mikið í kostnað og ég held að menn hafi fengið hverja krónu til baka," segir Kristinn Örn Jóhannesson, sitjandi formaður VR" fúll en skuggalega kaldhæðinn við hæfi.

Hann er taparinn, sem lagði ekkert undir, annað en stöðuna í félaginu, sem flestir voru ósáttir við.

Hann er hér greinilega að vitna til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi keypt formannsdjobbiið í VR fyrir einn sinna stuttbuxnaliða. Flugliðann til Ísafjarðar. Skæruliðann í stuttbuxnadeildinni. Smölunarstrákinn, sem flokkurinn fjármagnaði nú öðru sinni.

Hvað kostar svona djobb á þeirri útsölu sem 17% félagsmanna efndu til?

Kannski réttast að beina þeirri spurningu til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, styrkjakóngs Íslands og bráðlega fyrrverandi þingmanns. Hann þekkir verðlag stólanna og verðlag jákvæðrar afstöðu betur en annað fólk.

Það er önnur saga.

VR er algjörlega búið að vera sem verkalýðsfélag eftir þessa kosningu.

Þúsundir munu yfirgefa félagið og leita á önnur mið.

Eftir mun sitja stúrinn formaður í keyptum stól í fámennu félagi.

Er við einhverju öðru að búast?

Eins og kóngur án hirðar.


mbl.is Réðst á kosningabaráttunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband