4.4.2011 | 16:47
Kynnir Lagastofnun Háskólans Icesave málið á hlutlausan hátt?
"Íslandspóstur hóf í morgun að bera út kynningarbækling Lagastofnunar Háskóla Íslands vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samningana laugardaginn 9. apríl."
Gott að heyra, en ég efast um að bæklingurinn hljóti neinn met lestur. Mig grunar að 80% kjósenda séu búin að ákveða sig og gluggi því lítið í bæklinginn.
Sem allir ættu þó að gera.
En eitt er nokkuð víst. Nú rísa viss samtök upp á afturlappirnar og kveða upp úr með það að hlutleysis sé ekki gætt í efni bæklingsins og JÁ liðum sé þar gert hærra undir höfði en Nei liðum.
Ég bíð spenntur eftir því! Það getur varla klikkað!
Byrjað að dreifa Icesave-bæklingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hygg að þú hafi lög að mæla hvað varðar þessa örhreyfingu Björn, það eru víst allir hlutdrægir nema þeir sem ætla að segja nei.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2011 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.