Hvað gerir forsetinn á laugardaginn?

Ólafur Ragnar Grímsson tók völdin af þeim 44 þingmönnum sem samþykktu Icesave frumvarpið og vísaði málinu til þjóðarinnar. Það gæti bent til þess að hann segi NEI á laugardaginn.

En það er alls ekki víst. Segi hann NEI er hann, vinstri maðurinn sjálfur, að stuðla að falli vinstri stjórnarinnar. Gerir hann það?

Af hverju spyr enginn fjölmiðill forsetann um afstöðu hans til málsins og hvernig hann hyggist greiða atkvæði?

Ekki er þó líklegt að hann svari slíkri spurningu, en ekki sakar að reyna.

232.539 kjósendur eru á kjörskrá fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave frumvarpið á laugardag, 116.656 konur og 115.883 karlar.

Ef þátttaka verður um 70% munu 163 þúsund atkvæði koma upp úr kjörkössunum.

Svo er mjög líklegt að kosningin verði kærð, hver sem úrslitin verða.

Það er víst í tísku núna.


mbl.is Fjölgar á kjörskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Á þetta ekki eftir að enda inni á borði hjá hæstarétti ?

hilmar jónsson, 5.4.2011 kl. 14:22

2 Smámynd: Björn Birgisson

Jú, Hilmar!

Björn Birgisson, 5.4.2011 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband