6.4.2011 | 11:36
Skálmöld
"Andstæðingar Laurent Gbagbo á Fílabeinsströnd réðust fyrir stundu inn í forsetahöll hans, þar sem hann hefur setið í hálfgerðu stofufangelsi umsátursmanna ......"
Nú eru það Fílabeinsströndin og Lýbía sem loga. Egyptar, Túnisbúar, Alsírbúar og fleiri þjóðir sitja á púðurtunnum.
Er þetta ekki bara byrjunin á algjörri skálmöld í Afríku allri, óháð trúarbrögðum, og í hinum múslimska heimi yfirhöfuð? Bæði í Afríku og Mið Austurlöndum.
Kæmi ekki á óvart.
Fólkið er komið með sjónvarp, tölvur og internet.
Það sér þar annan heim en sinn og vill eignast hann líka.
Ráðist inn í forsetahöllina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...allur heimurinn er að breytast vegna internets. Þetta sáu valdafíklar og valdaníðingar heimsins ekki fyrir. Enn það mun taka 50 ár í viðbót...
Óskar Arnórsson, 6.4.2011 kl. 13:49
Rétt Björn, þau vilja eignast sinn hluta af heiminum og eiga það líka skilið. En það mun ekki gerast, geta gerst, nema við látum eitthvað af hendi rakna. Það er ekki nóg til skiptanna miðað við okkar kröfur. Ég veit að þú ert mér sammála. Gaman væri ef allir gætu t.d. spilað golf.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 15:11
50 ár? Örugglega verður heimsmyndin mikið breytt árið 2061 þegar ég held upp á 110 ára afmælið mitt!
Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 16:06
Haukur, ég get alveg verið þér sammála, en fátækir í þriðja heiminum þurfa nú margt annað frekar en 5 í forgjöf!
Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 16:09
...ég skal koma með pakka í afmælið þitt árið 2061 Björn. Er mannið boðið í tertu?
Óskar Arnórsson, 6.4.2011 kl. 16:46
......... bara ef þú kemur með pakka!
Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 16:57
...auðvitað kem ég með pakka! Ekki málið! Hvað verður heimilsfangið? ;)
Óskar Arnórsson, 6.4.2011 kl. 17:06
.......... líklega Litla Hraun eða Kvíabryggja! Kannski þetta nýja sem á að fara að byggja!
Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 17:28
...ég átti við himin eða helvíti....;)
Óskar Arnórsson, 8.4.2011 kl. 17:51
..... hæfi hvorugu! ...... enda hættur hér á bloggi!
Björn Birgisson, 8.4.2011 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.