Afstaða tekin

Ef aðeins eru teknir þeir sem taka afstöðu ætla 76% að segja nei og 24% já á laugardaginn.

Segir mbl.is um könnun sína á Facebook síðu sinni.

Þessum tölum trúi ég alls ekki. Ég veit að sjálfsögðu ekkert hvort JÁ eða NEI vinnur, en ætla þó að leyfa mér að fullyrða að svona verður munurinn ekki, á hvorugan veginn.

Búinn að lesa kynningarbæklinginn og taka endanlega afstöðu til málsins.


mbl.is 76% segja nei á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ég skil vel þínar áhyggjur Björn minn.

En búandi í Grindavík, þá eru hæg heimatökin hjá þér, að verða þér út um þokkalegar byrgðir af saltfiski hjá Vísismönnum.

Ég hef verið að velta fyrir mér að flytja til Noregs, enda verður hér allt upp í loft næstu árin, ef fer sem horfir og neiið sigrar.

Sveinn R. Pálsson, 6.4.2011 kl. 15:13

2 Smámynd: Björn Birgisson

Já, seint verður sú gullkista sem Grindavíkurmið eru tæmd!

Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 16:03

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Skoðaðu bloggið mitt. Vonandi ertu sammála mér.

Sigurður I B Guðmundsson, 6.4.2011 kl. 16:36

4 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurður, leit á þig! Mín afstaða er bara fyrir mig!

Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 16:40

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Bylgjan síðdegis mælir 65% nei ~ 27% já.

Það er nær öruggt að við missum Dæmigerðan til Noregs.

Björn, sendu mér saltfiskþunnildi af og til ef þú getur...

Kolbrún Hilmars, 6.4.2011 kl. 16:59

6 Smámynd: Björn Birgisson

Jamm, Kolbrún!

Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 17:26

7 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Stjórnin fer frá, og við taka labbakútar og vitleysingar. Hér verður ekki búandi. 

Ég get bloggað frá Noregi, þannig að þið losnið ekki við mig af moggablogginu.

Annars er einnig verið að ræða um Kanada. Það gæti verið fýsilegt.

Sveinn R. Pálsson, 6.4.2011 kl. 19:18

8 Smámynd: Björn Birgisson

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn eiga að mynda hér stjórn. Þá er Icesave komið á heimaslóðir.

Björn Birgisson, 6.4.2011 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband