Ofboðsleg þjóðarskömm er að þessu liði!

Eru Hálftímar hálfvitanna orðnir 48 í sólarhring kjörinna fulltrúa þjóðarinnar?

Er stjórnarandstaðan endanlega að tapa glórunni?

Lesið meðfylgjandi frétt og svarið svo spurningunni játandi.

Annað er ekki hægt.

Skömm og aftur skömm er að þessu liði, sem með algjörum bjálfagangi, breytir þjóðþinginu í vitleysingjahæli.


mbl.is Sakaðir um að misnota þingsköp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Björn, hálfvitar í þessu samhengi er vægt til orða tekið.

hilmar jónsson, 13.9.2011 kl. 22:44

2 Smámynd: Björn Birgisson

Líklega.

Björn Birgisson, 13.9.2011 kl. 23:04

3 identicon

Þetta er ekki lengur neitt grín. Hálfvitaháttur á þingi, hálfvitaháttur innan ríkisstjórnarinnar, hálfvitaháttur á Bessastöðum, hálfvitaháttur í Hæstarétti.

Lýðveldið Ísland er að verða eitt stórt skrípó.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.9.2011 kl. 23:15

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Upplausn og rugl ?

hilmar jónsson, 13.9.2011 kl. 23:18

5 Smámynd: Björn Birgisson

Haukur, haltu þessu innan 200 mílnanna! Ekki láta þetta fara neitt lengra!

Björn Birgisson, 13.9.2011 kl. 23:18

6 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

það þarf að ormahreinsa alla flokka....

Vilhjálmur Stefánsson, 14.9.2011 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband