Átti spjall við þrautreyndan lánamann, sem hefur hrærst í þeirri starfsemi í áratugi.
Lagði fyrir hann þessa spurningu:
Ef þú þyrftir nauðsynlega að taka lán til húsnæðiskaupa nú, hvort myndir þú taka verðtryggt eða óverðtryggt lán?
Ekki stóð á svarinu.
"Vegna hins ótrygga ástands mundi ég taka helminginn verðtryggðan, hinn óverðtryggðan."
Hvaða ályktun má draga af þessu svari?
Til dæmis þá að þeir sem best þekkja til telja verðtrygginguna ekki alvonda!
Lagði fyrir hann þessa spurningu:
Ef þú þyrftir nauðsynlega að taka lán til húsnæðiskaupa nú, hvort myndir þú taka verðtryggt eða óverðtryggt lán?
Ekki stóð á svarinu.
"Vegna hins ótrygga ástands mundi ég taka helminginn verðtryggðan, hinn óverðtryggðan."
Hvaða ályktun má draga af þessu svari?
Til dæmis þá að þeir sem best þekkja til telja verðtrygginguna ekki alvonda!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.