Þetta þarf hagræðingarnefndin að skoða vel

 Heilagar kýr og kindur! Úr fjárlögum ársins 2013. Landbúnaðurinn er þjóðinni rándýr.

  •  Greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu kr. 4.698.000.000
  •  Greiðslur vegna mjólkurframleiðslu  kr. 6.340.000.000
  •  Greiðslur vegna grænmetisframleiðslu  kr.527.000.000
  •  Bændasamtök Íslands kr. 425.100.000
  •  Búnaðarsjóður  kr. 470.000.000
  •  Framleiðnisjóður landbúnaðarins kr. 44.200.000
  •  Verðmiðlun landbúnaðarvara kr.405.000.000
  •  Rannsóknir í þágu landbúnaðar kr.161.100.000
  •  Fóðursjóður kr. 1.400.000.000

Samtals eru þetta tæplega 15 þúsund milljónir króna sem renna beint til landbúnaðarins úr ríkissjóði á þessu ári.

Svo eru afurðirnar rándýrar - þrátt fyrir allar niðurgreiðslurnar!

Þetta getur ekki talist vera eðlilegt ástand. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Kom með smá tillögu á bloggfærslu vegna tillagna þessa hagræðingarhóps.Þú var þess efnis að hreinlega afskrifa þessa styrki til landbúnaðarins á ákveðnu árabili (15 ár).Samvæmt henni myndu styrkir lækka um einn milljarð árlega.Þetta yrði hvatning til bænda að betrumbæta rekstur.Tillaga hagræðingahópsins var sú að lækka tolla á innfluttum afurðum og koma á samkeppni.En þessa afskriftarleið tel ég betri kost einfaldlega vegna vöruskiptanna.Þarna væru menn ekki að keppa við aðra heldur einfaldlega við "klukkuna".

Jósef Smári Ásmundsson, 26.8.2013 kl. 16:25

2 Smámynd: Björn Birgisson

Þakka innlitið Jósef. Eitthvað þarf að gera. Þetta getur ekki gengið svona til lengdar. Þín tillaga er athyglisverð.

Björn Birgisson, 26.8.2013 kl. 16:37

3 identicon

Undarlegur andskoti að ríkið skuli reka Bændasamtök Íslands sem eru hagsmunasamtök bænda. Getur ekki ríkið eins rekið Alþýðusambandið, SA eða BSRB. Fjöldi bænda á landinu er eitthvað í kringum 3000 og framlagið er ca 140000 á kjaft. Ef Alþýðusambandið fengi sambærilega upphæð per. haus gerði það fjórtán milljarða takk fyrir.

Vilhjálmur (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband