"Er þetta nokkuð annað en níðingsháttur?"

Sigurður Hreiðar skrifar á sinni Facebook síðu:
 
"Eignaupptaka ríkisins í formi fjármagnstekjuskatts af neikvæðum vöxtum.
Ég hef verið leiðréttur þar sem ég fór ekki rétt með um þetta efni í stöðu áðan.
Hið rétta er þetta: Fyrstu 100 þús. í fjármagnstekjur eru skattfrjálsar. Síðan tekin 20% af því sem eftir stendur.
Eins og sakir standa og verið hefur síðstu 12 mánuði ná ekki einu sinni nafnvextir af skástu bankareikningum verðbólgunni.
Svo fjármagnstekjuskatturinn er ekkert annað en eignaupptaka. 
Um það þegja allir. 
Hef ekki séð ba eða bú um þetta frá forsvarsmönnum LEB.
Og jafnvel kjaftforustu stjórnmálamenn ríghalda kjafti.
Enda kemur þetta einna helst niður á gamla fólkinu, sem á smávegis ellisjóð á bankavöxtum.
Og á því má að sjálfsögðu halda áfram að níðast.
Er þetta nokkuð annað en níðingsháttur?"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafn Arnarson

Ég veit ekki hvað átt er við með "skástu" bankareikningum er til gamans má skoða vaxtatöflu Íslandsbanka hér : http://skjol.islandsbanki.is/servlet/file/20130201.pdf?ITEM_ENT_ID=5389&COLLSPEC_ENT_ID=156

Hrafn Arnarson, 28.8.2013 kl. 20:19

2 Smámynd: Björn Birgisson

Þessi færsla er ekki mín. Ég bara deildi henni.

Björn Birgisson, 28.8.2013 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband