28.8.2013 | 21:36
Ríkisstjórn sem ekki ræður við verðbólguna er óstjórn í alla staði
Verðbólgið samfélag.
Um áramótin 2008-2009 mældist verðbólgan hér 18,6% og stórskaðaði hér fólk og fyrirtæki.
Sumum til óbóta - öðrum ekki.
Hrunið - þið vitið - og munið eftir því!
Allir töpuðu.
Vinstri stjórninni tókst að ná þeirri tölu niður í 3,3%.
Þannig skilaði hún af sér í vor.
Nú mælist verðbólgan 4,3% og horfur eru ekki góðar.
Hreint ekki!
Því er ekki úr vegi að spyrja:
Á hvaða leið er ríkisstjórn Bjarna og Sigmundar Davíðs?
Ríkisstjórn sem missir tökin á verðbólgunni er ekkert annað en rýtingur í bak þjóðarinnar.
Er sú banvæna stunga í kortunum?
Um áramótin 2008-2009 mældist verðbólgan hér 18,6% og stórskaðaði hér fólk og fyrirtæki.
Sumum til óbóta - öðrum ekki.
Hrunið - þið vitið - og munið eftir því!
Allir töpuðu.
Vinstri stjórninni tókst að ná þeirri tölu niður í 3,3%.
Þannig skilaði hún af sér í vor.
Nú mælist verðbólgan 4,3% og horfur eru ekki góðar.
Hreint ekki!
Því er ekki úr vegi að spyrja:
Á hvaða leið er ríkisstjórn Bjarna og Sigmundar Davíðs?
Ríkisstjórn sem missir tökin á verðbólgunni er ekkert annað en rýtingur í bak þjóðarinnar.
Er sú banvæna stunga í kortunum?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.