25.9.2014 | 00:25
Dýrkeyptar druslur
Mogginn fjallar lítið um Mjólkursamsöluhneykslið.
Örfá orð falin á innsíðum.
Hvers vegna skyldi það vera?
Gæti það verið vegna þess að Kaupfélag Skagfirðinga á dágóðan hlut í blaðinu?
Það er ritstjórans að ákveða um birtingu efnis.
Keyptir ritstjórar eiga erfitt með að fara gegn þeim sem keypt hafa skoðanir þeirra á útsölu vitleysunnar.
Þannig er Mogginn.
Ofurseldur eigendum sínum.
Múlbundinn.
Asni í taumi.
Ritstjórinn!
Hvað skal um hann segja?
Bara þetta.
Hann er dýrkeyptasti maður Íslandssögunnar frá stofnun lýðveldisins.
Drusla hrokans.
Drusla í afneitun.
Við hin vitum betur.
Allar efnahagstölur hrunsins staðfesta druslugang þessa manns.
Hann er ekkert annað en hlægilegur í núverandi stöðu.
Nú bíða hans digur eftirlaun frá þjóðinni sem hann rústaði.
Hlátur eða tár?
Mogginn var ágætur.
Nú er hlegið að honum.
Besta viðskiptatækifæri blaðsins er fólgið í því að skipta um ritstjóra.
Örfá orð falin á innsíðum.
Hvers vegna skyldi það vera?
Gæti það verið vegna þess að Kaupfélag Skagfirðinga á dágóðan hlut í blaðinu?
Það er ritstjórans að ákveða um birtingu efnis.
Keyptir ritstjórar eiga erfitt með að fara gegn þeim sem keypt hafa skoðanir þeirra á útsölu vitleysunnar.
Þannig er Mogginn.
Ofurseldur eigendum sínum.
Múlbundinn.
Asni í taumi.
Ritstjórinn!
Hvað skal um hann segja?
Bara þetta.
Hann er dýrkeyptasti maður Íslandssögunnar frá stofnun lýðveldisins.
Drusla hrokans.
Drusla í afneitun.
Við hin vitum betur.
Allar efnahagstölur hrunsins staðfesta druslugang þessa manns.
Hann er ekkert annað en hlægilegur í núverandi stöðu.
Nú bíða hans digur eftirlaun frá þjóðinni sem hann rústaði.
Hlátur eða tár?
Mogginn var ágætur.
Nú er hlegið að honum.
Besta viðskiptatækifæri blaðsins er fólgið í því að skipta um ritstjóra.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
Er ritstjóri Moggans ekki með undanþágu frá lögum rétt eins og MS? Var ekki sett sérákvæði í lög, í hans forsætisráðherratíð, þannig sniðin að hann, einn Íslendinga, sleppur við skatt af skáldskap - eða hvernig var þetta annars?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2014 kl. 07:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.