11.4.2018 | 00:07
Sjallar eru nú með 45,5% kjörinna fulltrúa á Stórhöfuðborgarsvæðinu
Stórhöfuðborgarsvæðið - kosningarnar 2014.
Á meðfylgjandi töflu má sjá hvernig kjörnir fulltrúar á því svæði skiptust á milli flokkanna í sveitarstjórnarkosningunum 2014.
Um er að ræða 55 kjörna fulltrúa.
Sérstaka athygli vekur hve Sjálfstæðisflokkurinn hafði mikla yfirburði á þessu mesta þéttbýlissvæði landsins.
Af þeim sætum sem kosið var um var uppskera flokkanna svona:
**********
45,5% - Sjálfstæðisflokkur
23,7% - Samfylkingin
14,6% - Björt framtíð
16,2% - Öll önnur framboð samtals
**********
Búast má við all miklum breytingum þann 26. maí, til dæmis er Björt framtíð að hverfa inn í fortíð sína.
Ætlar þú að kjósa það sama í vor og þú kaust síðast?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.