Meiri gjaldeyri úr hafinu?

Sjávarafurðir vógu þungt í útflutningi í júnímánuði. Útflutningur afurða iðnaðarins, einkum stóriðjunnar, er sem fyrr fyrirferðarmestur. Margir vilja auka hlut sjávarafurðanna og heimila meiri veiðar.

Þeir benda á að það sé hrein og bein sóun á verðmætum að láta fiskinn svamla óáreittan innan 200 mílnanna og ráðleggja veiðar á 50-60 þúsund tonnum til viðbótar. Það vill Hafró ekki og LÍÚ ekki heldur að því er virðist. Þá getur sjávarútvegsráðherra ekkert gert, því hann ræður engu um þessi mál. Hafró og LÍÚ ráða ferðinni á meðan Jón Bjarnason og Guðjón Arnar sötra sitt kaffi í ráðuneytinu.

Hér kemur taflan frá Hagstofunni yfir innflutning og útflutning júnímánaðar:

Útflutningur alls47.955,1
Útfluttar sjávarafurðir alls 19.491,8
Útfluttar landbúnaðarafurðir 586,7
Útfluttar iðnaðarvörur 27.082,4
Útfluttar aðrar vörur alls794,2
Innflutningur alls39.348,7
Innfluttar matvörur og drykkjarvörur 3.834,4
Innfluttar hrávörur og rekstrarvörur, ót.a.13.485,3
Innflutt eldsneyti og smurolíur 3.849,2
Innfluttar fjárfest.vörur (þó ekki flutn.tæki) 10.249,3
Innflutt flutningatæki 2.876,1
Innfluttar neysluvörur ót.a. 4.938,8
Innfluttar vörur ót.a (t.d. endursendar vörur) 115,7
Vöruskiptajöfnuður8.606,3


mbl.is Nærri 9 milljarða afgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband