Höfuðborg Suðurnesja heillar!

Alls sótti 51 um bæjarstjórastöðuna í Grindavíkurbæ en umsóknarfrestur rann út 4. júlí. Nafnalistinn var lagður fyrir bæjarráð í dag. Greinilegt er á öllu að margir bestu menn og konur á sveitarstjórnarsviðinu hérlendis vilja leiða Grindavíkurbæ á sinni góðu vegferð. Umsækjendur eru:

1. Andrés Sigurvinsson. Selfoss. Verkefnastjóri.
2. Andri Ottesen. Reykjavík. Framkvæmdastjóri
3. Ari Hafliðason. Patreksfjörður. Rekstrarstjóri.
4. Ágúst Kr. Björnsson. Mosfellsbær. Fyrrverandi sveitarstjóri.
5. Ásgeir Magnússon. Mosfellsbær. Forstöðumaður.
6. Ásgerður Jóna Flosadóttir. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
7. Björn Ingimarsson. Akureyri. Rekstrarráðgjafi.
8. Björn Rúriksson. Selfoss. Rekstrarráðgjafi.
9. Björn S. Lárusson. Selfoss. Meistaranemi.
10. Brynhildur Barðadóttir. Hafnarfjörður. Sérfræðingur.
11. Brynjar S Sigurðarson. Reykjavík. Markaðsfræðingur.
12. Einar Mar Þórðarson. Reykjavík. Verslunarstjóri.
13. Einar Vilhjálmsson. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
14. Eydís Aðalbjörnsdóttir. Akranes. MBA.
15. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Borgarnes. Ráðgjafi.
16. Guðmundur Hjörtur Þorgilsson. Reykjavík. Sérfræðingur.
17. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson. Hella. Bæjarstjóri.
18. Guðrún Helga Sigurðardóttir. Hafnarfjörður. Sjálfstætt starfandi.
19. Gunnar Ingi Birgisson. Kópavogur. Bæjarstjóri.
20. Hallgrímur Þ Gunnþórsson. Reykjavík. Ráðgjafi.
21. Haukur Jóhannsson. Reykjavík. Þjónustufulltrúi.
22. Indriði Indriðason. Hella. Bæjarritari.
23. Ingvar Þór Gunnlaugsson. Grindavík. Forstöðumaður.
24. Jón Baldvinsson. Mosfellsbær. Rekstrarráðgjafi.
25. Jón Emil Halldórsson. Grindavík. Framkvæmdastjóri.
26. Jón Hjaltalín Magnússon. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
27. Jón Hrói Finnsson. Ólafsfjörður. Þróunarstjóri.
28. Jónína Kristjánsdóttir. Reykjanesbær. Aðalbókari.
29. Kristján Einir Traustason. Selfoss. Meistaranemi.
30. Linda Björk Halldórsdóttir. Reykjavík. MS Mannauðsstjórnun.
31. Magnús Guðjónsson. Kópavogur. Forstjóri.
32. Matthías Kjartansson. Kópavogur. Forstjóri.
33. Ólafur Áki Ragnarsson. Þorlákshöfn. Fyrrverandi sveitarstjóri.
34. Ragnar Jörundsson. Patreksfjörður. Bæjarstjóri.
35. Ragnar Sigurðsson. Akureyri. Lögfræðingur.
36. Ragnar Sær Ragnarsson. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
37. Róbert Ragnarsson. Vogar. Bæjarstjóri.
38. Sif Jónsdóttir. Reykjavík. Doktorsnemi.
39. Sigrún Þorgrímsdóttir. Hafnarfjörður. Framkvæmdastjóri.
40. Sigurður Sigurðsson. Garðabær. Byggingaverkfræðingur.
41. Sigurður Þ. Ragnarsson. Hafnarfjörður. Veðurfræðingur.
42. Sveinn Bragason. Garðabær. Ráðgjafi.
43. Sveinn Pálsson. Vík. Sveitarstjóri.
44. Valbjörn Steingrímsson. Blönduós. Framkvæmdastjóri.
45. Vilhjálmur Wiium. Reykjavík. Umdæmisstjóri.
46. Þorsteinn Fr. Sigurðsson. Garðabær. Rekstrarhagfræðingur.
47. Þorsteinn Gunnarsson. Grindavík. Upplýsinga- og þróunarfulltrúi.
48. Þórir Kristinn Þórisson. Siglufjörður. Bæjarstjóri.
49. Þórunn Inga Sigurðardóttir. Reykjavík. Rekstrarstjóri.
50. Örn Helgason. Reykjavík. Forstöðumaður.
51. Örn Þórðarson. Reykjavík. Sveitarstjóri.

Glæsilegt mannval, en því miður aðeins einn stóll undir þann rass sem valinn verður.
Lesandi góður, hvaða mann eða konu eiga Grindvíkingar að velja í stólinn góða?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta er ótta(r)legt, ég þori ekki að tjá mig, af ótta við að Óttar komi aðvífandi með vöndinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2010 kl. 23:19

2 Smámynd: Björn Birgisson

Rólegur, Óttar er spakur!

Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 23:23

3 Smámynd: Björn Birgisson

Listinn er tekinn hrár af síðu Grindavíkurbæjar. Sé að ekki er rétt farið með öll starfsheiti umsækjenda. Sumir eru kannski fyrrverandi eitthvað. Gerum ekki mál úr því.

Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 23:41

4 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Finnið einhvern vinnandi mann eða konu úr Grindavík, sá aðili ætti að vita hvað bæjarfélagið þarf.

Það á að gefa smábátaveiðar frjálsar Björn, senda þetta fólk altsaman á námskeið og smíða

handa því báta.  Þá  þyrftu Íslendingar ekki að sníkja og betla út um allan heim.

Aðalsteinn Agnarsson, 8.7.2010 kl. 00:02

5 Smámynd: Björn Birgisson

Aðalsteinn, þú þekkir minn hug. Þakka þér þitt innlit.

Björn Birgisson, 8.7.2010 kl. 01:19

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Var ekki ákveðið áður en var auglýst, hver fengi?  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2010 kl. 01:27

7 Smámynd: Björn Birgisson

Nú, hver?

Björn Birgisson, 8.7.2010 kl. 01:54

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hef ekki hugmynd. Svona stöðuauglýsingar hafa ansi oft verið málamyndagjörningur til að ljá draslinu faglega og lýðræðislega umgjörð.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2010 kl. 02:54

9 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Björn S. Lárusson er góður maður.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 8.7.2010 kl. 09:32

10 Smámynd: Björn Birgisson

Meirihlutinn í bæjarstjórninni hefur lokaorðið, væntanlega eftir að hafa fengið faglega ráðgjöf. Meirihlutann skipa nú þrír framsóknarmenn og einn sjálfstæðismaður.

Björn Birgisson, 8.7.2010 kl. 09:47

11 Smámynd: hilmar  jónsson

Er þessi hópur ekki langt upp í íbúafjöldan í Grindavík ?

hilmar jónsson, 8.7.2010 kl. 10:55

12 Smámynd: Björn Birgisson

Hilmar, það vantar bara mig og Axel Jóhann!

Björn Birgisson, 8.7.2010 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 602479

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband