Heitasta umræðuefnið

"Rætur þessara laga byggjast á því að þingið vildi hafa í lögum einhverja leið til að koma ráðherrum frá völdum sem því líkaði ekki við."

Þessi frétt er ágæt söguleg upprifjun um fyrirbærið Landsdóm, sem fæstir vissu að væri til þar til fyrir stuttu. Nú vita allir allt um Landsdóminn og líklega er hann vinsælasta umræðuefnið í landinu um þessar mundir. Út úr allri þeirri umræðu, bæði innan þings og utan, mun aðeins koma eitt. Lögunum um Landsdóm verður snarbreytt eða þau numin úr gildi. Það er enginn Íslendingur að fara fyrir Landsdóm. Það mun myndast meirihluti á Alþingi sem sér til þess.

PS. Taktu þátt í könnun hér til vinstri.


mbl.is Fréttaskýring: Hugsað sem hemill á þjóðhöfðingjann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband