Baráttumenn eru nauðsynlegir en Fréttatíminn ekki

"Fréttatímanum í dag er ekki greint frá skuldum Marinós G. Njálssonar, fyrrum stjórnarmanns í Hagsmunasamtökum heimilanna."

Eitthvað fleira sem er ekki í Fréttatímanum í dag?

Marinó G. Njálsson hefur verið ötull baráttumaður. Þúsundir þakka honum, enda baráttumenn nauðsynlegir.

Fréttatíminn er á góðri leið með að hafa þennan ötula baráttumann af fólkinu.

Baráttumenn eru nauðsynlegir en Fréttatíminn er það ekki.


mbl.is Ekki greint frá skuldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála Björn.

Sigurður Haraldsson, 19.11.2010 kl. 09:58

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Líklega er ég bara sammála þér.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2010 kl. 11:36

3 Smámynd: Björn Birgisson

Það gerast stundum undur og stórmerki, Heimir minn!

Björn Birgisson, 19.11.2010 kl. 11:40

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn, það er ekki erfitt að vera sammála þér, en andsk.... erfiðara að viðurkenna það!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2010 kl. 11:46

5 Smámynd: Björn Birgisson

Duglegur strákur!

Björn Birgisson, 19.11.2010 kl. 12:09

6 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Sammála þér. Góð greining á þessu.

Sigurður Sigurðsson, 19.11.2010 kl. 12:58

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Spurningin er: Hvert erum við eiginlega komin? Og margir munu spyrja sig hvort þetta sé það Ísland sem okkur dreymdi um handa afkomendum okkar. Ég er viss um að svo er ekki.

Það er greinilega kominn tími til að skoða tengsl fjórða valdsins við hinar valdastofnanirnar.

Árni Gunnarsson, 19.11.2010 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband