Verðmiði Þjóðfundarins nokkuð myndarlegur

Einn gesta minna hér á síðu spurði hvað Þjóðfundurinn hefði kostað. Því er svarað hér. Eftirfarandi upplýsingar er að finna á www.stjornlagathing.is:

Hér má sjá sundurliðun á kostnaðaráætlun sem gerð var fyrir Þjóðfundinn 2010 en heildarupphæðin kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga fyrir 2010. Þar sem Þjóðfundi er rétt nýlokið hefur endanlegt uppgjör ekki enn farið fram og mun það ekki liggja fyrir  fyrr en í byrjun desember. Allar líkur eru á að heildarkostnaðurinn verði eitthvað undir áætlun. Endanlegur kostnaður Þjóðfundar 2010 verður birtur hér sundurliðaður þegar hann liggur fyrir fyrrihluta desember.

 

 

Þóknun Þjóðfundarfulltrúa

17.500.000

 

Ferðakostnaður fulltrúa utan höfuðborgarsvæðis

7.539.000

 

Dvalarkostnaður fulltrúa utan höfuðborgarsvæðisins

8.975.000

 

Þjálfun starfsfólks fundar og starfsþóknanir þess

6.265.000

 

Laugardalshöllin. Leiga, gólf, þrif oþh.

4.800.000

 

Leiga á húsgögnum, búnaður, umgjörð

4.900.000

 

Tækniumgjörð og þjónusta

12.000.000

 

Kostn. við úrtakið, skráningargrunnur, símaver, póstur á fulltrúa

5.564.500

 

Kynningar- og auglýsingarkostn. Vefsíðugerð/umsjón, borgarafundir

8.050.000

 

Fundarkerfið, gögn, úrvinnsla gagna

5.390.450

 

Matur og veitingar

6.375.200

 

Ýmis kostnaður og ófyrirsjáanlegt (5%)

4.367.958

 

     Samtals áætlaður kostnaður við Þjóðfundinn

91.727.108


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Takk Björn, þessi áætlun segir margt um kostgangarahugsunina í íslensku stjórnsýslunni. Embættismenn sem aldrei hreyfa á sér rassgatið án þess að senda uppdiktaðan reikning til til fjármálaráðuneytisins ættu ekki að koma nálægt svona atburðum. Fyrir það fyrsta þá var fundurinn haldinn á laugardegi og því út úr korti að greiða mönnum laun. Það er til hugtak sem kallast þegnskylda. Allt í lagi að dusta rykið af því. Dvalarkostnaður upp á 8 milljónir? wtf!  er ekki hægt að liggja inni á ættingjum í eina nótt ef þannig stendur á? Annars var uppistandið bara í einn dag svo engum vorkunn að halda heim samdægurs. Og Tækniumgerð??? og Þjálfun??? Þetta er svo mikið bull að ekki nær nokkurri átt. Og ef kostnaðurinn verður yfir 20 milljónir þá er verið að taka okkur í rassgatið án smurefnis!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.11.2010 kl. 16:30

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hm......

Björn Birgisson, 19.11.2010 kl. 16:47

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Er ekki Jóhannes soldið meðetta ?

hilmar jónsson, 19.11.2010 kl. 23:47

4 Smámynd: Björn Birgisson

Jú, soldið meðetta!

Björn Birgisson, 21.11.2010 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband