Hálfu ári fyrir hrunið mikla lá allt fyrir hjá sumum

Á vordögum hins örlagaríka árs 2008, nánar tiltekið þann 7. apríl, setti ég eftirfarandi færslu inn á síðuna mína, eftir að hafa lesið enn eina brask fréttina af Baugi. Var að taka til í gömlum færslum og rakst þá á þetta. Eins og fyrri daginn hlustaði enginn á mig!

"Peningamaskínan lætur ekki að sér hæða! Langt komin með að setja bankakerfið okkar á hliðina og þar með okkur öll. Ríkisvaldið stendur bara hjá og borar í nefið.

Í nafni frelsisins!

Er ekki tími til kominn að þjóðin taki aftur að sér rekstur bankanna, fari áratugi aftur í þróuninni, en forði sér í leiðinni frá einokun auðmanna, á bönkunum, lífskjörum okkar ................... og hugsanlega efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar?"

Já, svona skrifaði Björn um hálfu ári fyrir hrunið mikla.

PS. Taktu þátt í könnun hér til vinstri!

mbl.isBaugur selur fjölmiðla- og fjármálafélög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alltaf hægt að vera vitur  eftir á, við höfum flestir skrifað svipaðar  greinar um þessa hluti á þessum tíma Björn.

Guðmudur júlíusson (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 01:05

2 Smámynd: Björn Birgisson

Nei

Björn Birgisson, 12.3.2011 kl. 01:11

3 identicon

Þarna sést það loksins á svart á hvítu,loksins kom NEIIÐ sem Björn ætlar að merkja við ICESAVE og ESB,takk Björn.

Númi (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 01:27

4 Smámynd: Björn Birgisson

Númi, mitt atkvæði skiptir engu. Gerðu mér ekki upp skoðanir.

Björn Birgisson, 12.3.2011 kl. 01:36

5 identicon

Jú Björn hvert atkvæði skiptir máli.( ps:ég varð að grípa tækifærið þegar ég sá svona  afdráttarlaust ,,nei ,, frá þér.)

Númi (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband