Gengur innantómt blaður og þvaður lýðskrumara endalaust í kjósendur?

Nokkrar spurningar. Hvað ef Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin hefðu haldið áfram í stjórn? Hvað ef Sjallar og Framsókn væru nú við völd?

Hvað ef þjóðstjórn hefði verið mynduð?

Hvað ef utanflokka stjórn hefði verið mynduð?

Hvað ef Sjallar og VG væru við völd?

Hvað ef ......, bara eitthvað annað en nú er?

Í mínum huga er svarið augljóst.

Þrátt fyrir öll stóru orðin, sem falla ótt og títt og þrátt fyrir alla snillingana, sem þykjast hafa allar lausnir, þá er svarið þetta:

Staðan væri nánast nákvæmlega sú sama! Nema kannski í þessu ESB máli.

Sami botninn undir öllu þessu liði!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband