Fámennið auðveldar stuld þeirra betur settu á öllu naglföstu, handföstu og huglægu

Nú þarf nýja hugsun. Út fyrir rammann. Hugsun heimsborgara, en ekki kotbúans, sem arðrænir sjálfan sig og allt í kring um sig, án þess að vita af því!

Fámennið auðveldar stuld þeirra betur settu á öllu naglföstu, handföstu og huglægu.

Hér á Íslandi er pexað um sameiningar hreppa, sem í búa svo fáir að þeir geta hvorki haldið almennilegt þorrablót, né önglað saman í fótboltalið!

Nú er Jonas Gahr Støre (fæddur 25. águst 1960 í Oslo), utanríkisráðherra Noregs, staddur hérlendis og Norðmenn voru að finna nýja gullæð svarta gullsins, á meðan Drekasvæðið bíður.

Ný hugsun.

Sameinum öll Norðurlöndin í eitt ríki.

Þitt hlutverk er að stinga upp á nafninu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Norðurríkjasambandið og ESB er velkomið að koma þar að en ekki með þeirra skilirðum heldur okkar :))

Marteinn Unnar Heiðarsson, 30.9.2011 kl. 20:30

2 Smámynd: Björn Birgisson

Við setjum aldrei skilyrði. Við semjum.

Björn Birgisson, 30.9.2011 kl. 20:34

3 identicon

Ég verð að segja það Björn að mér finnst þín tillaga miklu áhugaverðari heldur en að við gleypumst inn Evrusambandið sem er gjörsamlega á brauðfótum, ég sagði svona í hálfkæringi við mína kunningja og vini þegar hrunið varð að við ættum bara að segja okkur undir Noregskonung og biðjast afsökunar á brotthlaupinu forðum, en það er önnur saga ég held að sameinuð Norðurlönd yrðu gríðarlega sterkt ríki. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 21:51

4 Smámynd: Björn Birgisson

Takk, Kristján B. Kristinsson!

Björn Birgisson, 30.9.2011 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband